Fix(l10n): Update translations from Transifex

Signed-off-by: Nextcloud bot <bot@nextcloud.com>
This commit is contained in:
Nextcloud bot 2023-12-09 02:42:02 +00:00
parent da948ca3fa
commit 16485998ad
No known key found for this signature in database
GPG key ID: 130DAB86D3FB356C

View file

@ -2,6 +2,7 @@
<resources>
<string name="app_name">Minnispunktar</string>
<string name="app_name_long">Nextcloud-minnispunktar</string>
<string name="label_all_notes">Allir minnispunktar</string>
<string name="label_favorites">Eftirlæti</string>
<string name="action_create">Nýr minnispunktur</string>
@ -9,6 +10,7 @@
<string name="action_settings">Stillingar</string>
<string name="action_trashbin">Eyddir minnispunktar</string>
<string name="action_search">Leita</string>
<string name="action_sorting_method">Röðunaraðferð</string>
<string name="simple_cancel">Hætta við</string>
<string name="simple_switch">Skipta</string>
<string name="simple_edit">Breyta</string>
@ -16,6 +18,8 @@
<string name="action_edit_save">Vista</string>
<string name="simple_about">Um hugbúnaðinn</string>
<string name="simple_link">Tengill</string>
<string name="action_note_deleted">Eyddi %1$s</string>
<string name="action_note_restored">Endurheimti %1$s</string>
<string name="action_undo">Afturkalla</string>
<string name="action_uncategorized">Óflokkað</string>
<string name="menu_delete">Eyða</string>
@ -25,28 +29,42 @@
<string name="menu_share">Deila</string>
<string name="search_in_category">Leita í %1$s</string>
<string name="search_in_all">Leita í öllum minnispunktum</string>
<string name="change_category_title">Veldu flokk</string>
<string name="listview_updated_today">Í dag</string>
<string name="listview_updated_yesterday">Í gær</string>
<string name="listview_updated_this_week">Í þessari viku</string>
<string name="listview_updated_last_week">Í síðustu viku</string>
<string name="listview_updated_this_month">Í þessum mánuði</string>
<string name="listview_updated_last_month">Í síðasta mánuði</string>
<string name="settings_note_mode">Birtingarhamur minnispunkta</string>
<string name="settings_note_mode_new">Hegðun minnispunktaforrits við opnun</string>
<string name="settings_theme_title">Þema</string>
<string name="settings_font_title">Jafnbreitt letur</string>
<string name="settings_font_size">Leturstærð</string>
<string name="settings_wifi_only">Aðeins samstilla á WiFi-neti</string>
<string name="settings_lock">Forritslæsing (beta-prófun)</string>
<string name="settings_lock_summary">Auðkenni tækis</string>
<string name="settings_background_sync">Samstilling í bakgrunni</string>
<string name="settings_prevent_screen_capture">Koma í veg fyrir upptöku af skjá</string>
<string name="settings_gridview">Reitasýn</string>
<string name="settings_keep_screen_on">Halda skjá í gangi</string>
<string name="settings_keep_screen_on_summary">Þegar minnispunktur er skoðaður eða honum breytt</string>
<string name="error_sync">Samstilling mistókst: %1$s</string>
<string name="error_synchronization">Samstilling mistókst</string>
<string name="error_no_network">Engin nettenging</string>
<string name="error_maintenance_mode">Þjónninn er í viðhaldsham</string>
<string name="error_unknown">Óþekkt villa kom upp.</string>
<string name="about_version_title">Útgáfa</string>
<string name="about_version">Þú ert núna að nota %1$s</string>
<string name="about_maintainer_title">Umsjónarmaður</string>
<string name="about_developers_title">Forritarar</string>
<string name="about_developers_original_author">upprunalegur höfundur</string>
<string name="about_translators_title">Þýðendur</string>
<string name="about_translators_transifex">Nextcloud-samfélagið á %1$s</string>
<string name="about_testers_title">Prófarar</string>
@ -72,6 +90,8 @@
<string name="widget_single_note_title">Stakur minnispunktur</string>
<string name="widget_single_note_placeholder_tv">Minnispunktur fannst ekki</string>
<string name="widget_not_logged_in">Skráðu þig inn í minnispunktaforritið áður en þú notar þennan viðmótshluta</string>
<string name="widget_entry_fav_contentDescription">Stjörnutáknið er notað til að sýna að atriði sé eftirlæti</string>
<string name="activity_select_single_note">Veldu minnispunkt</string>
<string name="shortcut_create_long">Búa til nýjan minnispunkt</string>
@ -92,35 +112,90 @@
<string name="category_movies">Kvikmyndir</string>
<string name="category_movie">Kvikmynd</string>
<string name="category_work">Vinna</string>
<string name="category_todo">Verkefnalisti</string>
<string name="category_todos">Verkefnalistar</string>
<string name="category_checklists">Gátlistar</string>
<string name="category_tasks">Verkefni</string>
<string name="category_recipe">Uppskrift</string>
<string name="category_recipes">Uppskriftir</string>
<string name="category_restaurant">Veitingastaður</string>
<string name="category_restaurants">Veitingastaðir</string>
<string name="category_food">Matur</string>
<string name="category_bake">Bakstur</string>
<!-- This represents a category where one can place passwords and credentials -->
<string name="category_key">Lykill</string>
<!-- This represents a category where one can place passwords and credentials -->
<string name="category_keys">Lyklar</string>
<string name="category_password">Lykilorð</string>
<string name="category_passwords">Lykilorð</string>
<string name="category_credentials">Auðkenni</string>
<string name="category_game">Leikur</string>
<string name="category_games">Leikir</string>
<!-- This is a noun, analogue to "game", like "theatre" or "drama" -->
<string name="category_play">Spila</string>
<string name="category_gift">Gjöf</string>
<string name="category_gifts">Gjafir</string>
<!-- Like a gift -->
<string name="category_present">Glaðningur</string>
<!-- Like a gift -->
<string name="category_presents">Glaðningar</string>
<string name="account_already_imported">Aðgangur hefur þegar verið fluttur inn</string>
<string name="no_notes_yet">Engir minnispunktar ennþá</string>
<string name="no_notes_yet_description">Ýttu á + hnappinn til að búa til nýjan minnispunkt</string>
<string name="simple_more">Meira</string>
<string name="simple_move">Færa</string>
<string name="category_readonly">Skrifvarið</string>
<string name="no_category">Enginn flokkur</string>
<string name="add_category">Bæta við %1$s</string>
<string name="simple_checkbox">Hakreitur</string>
<string name="unlock_notes">Aflæsa minnispunktum</string>
<string name="error_dialog_title">Ó-nei - Hvað nú? 🙁</string>
<string name="error_dialog_tip_token_mismatch_retry">Prófaðu að þvinga lokun á forritinu og endurræsa það síðan. Mögulega hefur verið röng tenging við Nextcloud-forritið.</string>
<string name="error_dialog_tip_token_mismatch_clear_storage">Ef vandamálið er viðvarandi, skaltu reyna að hreinsa geymslurými beggja
forritanna, Nextcloud og Nextcloud Notes, til að leysa málið.</string>
<string name="error_dialog_tip_clear_storage">Þú getur hreinsað geymslurýmið með því að opna upplýsingar forritsins og
velja Geymslurými → Hreinsa geymslurými. ⚠️ Aðvörun: Þetta mun eyða þeim
minnispunktum sem ekki hafa verið samstilltir!</string>
<string name="error_dialog_tip_files_outdated">Nextcloud-forritið þitt lítur út fyrir að vera úrelt. Farðu inn á Play Store
eða F-Droid til að sækja nýjustu útgáfuna.</string>
<string name="error_dialog_tip_files_force_stop">Eitthvað virðist vera í ólagi með Nextcloud-forritið þitt. Reyndu að þvinga
fram stöðvun beggja forritanna, Nextcloud og Nextcloud Notes.</string>
<string name="error_dialog_tip_files_delete_storage">Ef þvinguð stöðvun leysir ekki vandamálið, skaltu reyna að hreinsa geymslurými beggja forritanna.</string>
<string name="error_dialog_timeout_instance">Netþjónninn svaraði ekki innan tímamarka. Athugaðu hvort hann sé að starfa
eðlilega.</string>
<string name="error_dialog_timeout_toggle">Athugaðu netsambandið þitt. Stundum getur hjálpað að víxla af farsímagögnum
og/eða Wi-Fi og síðan aftur á.</string>
<string name="error_dialog_check_server">Svarið frá netþjóninum var ekki rétt. Athugaðu hvort þú getur komist í
minnispunktana þína í gegnum vefviðmótið.</string>
<string name="error_dialog_check_server_logs">Það er vandamál með Nextcloud-uppsetninguna þína. Athugaðu atvikaskrár netþjónsins.</string>
<string name="error_dialog_check_maintenance">Athugaðu hvort Nextcloud-þjónninn þinn sé nokkuð núna í viðhaldsham.</string>
<string name="error_dialog_insufficient_storage">Nextcloud-netþjónninn þinn á ekkert laust geymslupláss eftir. Eyddu einhverjum skrám til að geta samstillt breytingar á tækinu yfir í skýið.</string>
<string name="error_dialog_we_need_info">Við þurfum eftirfarandi tæknilegar upplýsingar til að geta aðstoðað þig:</string>
<string name="error_dialog_server_app_enabled">Gakktu úr skugga um að þú hafir sett upp og virkjað Notes-forritið á netþjóninum þínum.</string>
<string name="error_dialog_redirect">Þjónninn þinn svaraði með HTTP 302 stöðukóðae, sem bendir til að þú hafir
ekki sett Notes minnispunktaforritið upp á netþjóninum eða að eitthvað sé
vanstillt. Þetta getur komið til vegna sérsniðinna skipana í .htaccess-skrá
eða vegna Nextcloud-forrita á borð við OID Client.</string>
<string name="error_dialog_tip_disable_battery_optimizations">Gerðu allar bestanir á rafhlöðunotkun óvirkar fyrir Nextcloud og
Notes-forritið.</string>
<string name="error_dialog_min_version">Minnispunktaforritið Notes á Android krefst þess að Nextcloud- forritið á
Android sé að minnsta kosti af útgáfu 3.18.</string>
<string name="added_content">Bætti við \"%1$s\"</string>
<string name="shared_text_empty">Deildur texti var tómur</string>
<string name="append_to_note">Bæta neðan á minnispunkt</string>
<string name="change_note_title">Breyta titli minnispunkts</string>
<string name="menu_edit_title">Breyta titli</string>
<string name="simple_security">Öryggi</string>
<string name="appearance_and_behavior">Útlit og hegðun</string>
<string name="simple_synchronization">Samstilling</string>
<string name="manage_accounts">Sýsla með notandaaðganga</string>
<string name="action_formatting_help">Sniðmótun</string>
<string name="noteMode_plain_edit">Breytingar á hreinum texta</string>
<string name="noteMode_plain_preview">Forskoðun hreins texta</string>
<string name="noteMode_rich_edit">Breytingahamur sniðins texta</string>
<string name="noteMode_remember_last">Muna það sem ég valdi síðast</string>
<string-array name="fontSize_entries">
@ -139,19 +214,131 @@
<item quantity="one">%d valið</item>
<item quantity="other">%d valið</item>
</plurals>
<plurals name="bulk_notes_deleted">
<item quantity="one">Eyddi einum minnispunkti</item>
<item quantity="other">Eyddi %1$d minnispunktum</item>
</plurals>
<plurals name="bulk_notes_restored">
<item quantity="one">Endurheimti einn minnispunkt</item>
<item quantity="other">Endurheimti %1$d minnispunkta</item>
</plurals>
<plurals name="share_multiple">
<item quantity="one">Deila efni úr %1$d minnispunkti</item>
<item quantity="other">Deila efni úr %1$d minnispunktum</item>
</plurals>
<string name="formatting_help_divider" translateable="false">---</string>
<string name="formatting_help_codefence_inline" translateable="false">`%1$s`</string>
<string name="formatting_help_codefence_inline_escaped" translateable="false">\\`%1$s\\`</string>
<string name="formatting_help_codefence" translateable="false">```</string>
<string name="formatting_help_codefence_outer" translateable="false">````</string>
<string name="formatting_help_codefence_javascript" translateable="false">```javascript</string>
<string name="formatting_help_cbf_title">Samhengisháð forsníðing</string>
<string name="formatting_help_cbf_body_1">Aðalmarkmið hönnunar Notes-minnispunktaforritsins er að búa til verkfæri án
óþarfa truflana. Samt þannig að þú getir sniðið textann þinn með Markdown.
Fyrir mörg af þeim dæmum sem sjást hér fyrir neðan, geturðu notað flýtilykla
til að sníða minnispunktana þina, þannig að þú þurfir ekki að setja inn alla
kóðanahér að neðan.</string>
<string name="formatting_help_cbf_body_2">Þú einfaldlega velur textahluta eða bankar á bendilinn hvar sem er og þú munt
sjá sprettvalmynd which sem inniheldur næst sjálfgefnu færslunum %1$s, %2$s,
%3$s færslur eins og %4$s eða %5$s.</string>
<string name="formatting_help_text_title">Texti</string>
<string name="formatting_help_text_body">Það er mjög auðvelt að gera sum orð %1$sfeitletruð%1$s og önnur orð
%2$siskáletruð%2$s með Markdown. Þú getur líka %3$sgegnumstrikað%3$s orð og
jafnvel [tengt í Nextcloud](https://nextcloud.com).</string>
<string name="formatting_help_lists_title">Listar</string>
<string name="formatting_help_lists_body_1">Stundum viltu fá tölusetta lista:</string>
<string name="formatting_help_lists_body_2">Eitt</string>
<string name="formatting_help_lists_body_3">Tvö</string>
<string name="formatting_help_lists_body_4">Þrjú</string>
<string name="formatting_help_lists_body_5">Stundum viltu fá lista með áherslupunktum:</string>
<string name="formatting_help_lists_body_6">Byrjaðu línu á bandstriki</string>
<string name="formatting_help_lists_body_7">Ob ef þú ert með undirpunkta, skaltu setja tvö bil á undan bandstriki eða
stjörnu:</string>
<string name="formatting_help_lists_body_8">Eins og þetta</string>
<string name="formatting_help_lists_body_9">Og þetta</string>
<string name="formatting_help_checkboxes_title">Gátreitir</string>
<string name="formatting_help_checkboxes_body_1">Til að búa til hakreiti skaltu nota lista með hornklofum á eftir</string>
<string name="formatting_help_checkboxes_body_2">Atriði 1</string>
<string name="formatting_help_checkboxes_body_3">Atriði 2</string>
<string name="formatting_help_structured_documents_title">Skipulögð skjöl</string>
<string name="formatting_help_structured_documents_body_1">Stundum kemur sér vel að hafa mismunandi stig fyrirsagna til að skipuleggja
efni skjala. Byrjaðu línur á %1$s til að búa til fyrirsögn. Mörg %2$s í röð
skilgreina minni fyrirsagnir af lægri stigum.</string>
<string name="formatting_help_structured_documents_body_2">Þetta er þriðja-stigs fyrirsögn</string>
<string name="formatting_help_structured_documents_body_3">Þú getur notað allt frá einu %1$s og upp að sex %2$s six fyrir mismunandi
stig fyrirsagna.</string>
<string name="formatting_help_structured_documents_body_4">Ef þú ætlar að vitna í einhvern, skaltu nota %1$s staf fremst í línunni:</string>
<string name="formatting_help_structured_documents_body_5">Ímyndunarafl er mikilvægara en þekking. Þekking er takmörkuð. Ímyndunaraflið
er allsstaðar í heiminum.</string>
<string name="formatting_help_structured_documents_body_6">- Albert Einstein</string>
<string name="formatting_help_code_title">Kóði</string>
<string name="formatting_help_code_body_1">Það eru margar mismunandi leiðir til að stílsetja kóða með Markdown. Ef þú
ert með innfelldar kóðablokkir, skaltu setja öfugar broddkommur (backticks)
utan um þær:</string>
<string name="formatting_help_code_body_2">Markdown styður einnig nokkuð sem er kallað kóðamörk (code fencing), sem
gerir kleift að setja inn margar línur án inndráttar:</string>
<string name="formatting_help_code_body_3">Og ef þú vilt nota málfræðilitun (syntax highlighting) skaltu hafa með
forritunarmálið:</string>
<string name="formatting_help_tables_title">Töflur</string>
<!-- Column header of a sample table -->
<string name="formatting_help_tables_column">Dálkur %1d</string>
<!-- Table cell value of a sample table -->
<string name="formatting_help_tables_value">Gildi %1d</string>
<string name="formatting_help_images_body_1">Tenglar þurfa annað hvort að vera fullar URL-slóðir sem byrja á samskiptamáta
og léni, eða algildar slóðir sem byrja á %1$s stafnum.</string>
<string name="formatting_help_images_body_2">Til að gæta samræmis við Markdown-sniðið, skaltu nota lausnarstafi (escape
characters) í slíð myndarinnar. Þetta þýðir meðal annars að skipta þarf
bilum út fyrir %1$s í slóðinni.</string>
<string name="formatting_help_images_title">Myndir</string>
<string name="formatting_help_images_alt">Skrautleg mynd</string>
<string name="simple_other">Annað</string>
<string name="sort_last_modified">Sort by modified date</string>
<string name="sort_alphabetically">Raða í stafrófsröð</string>
<string name="error_action_open_battery_settings">Stillingar rafhlöðu</string>
<string name="error_action_open_deck_info">Opna upplýsingar um forrit</string>
<string name="error_action_open_network">Netkerfisstillingar</string>
<string name="error_action_update_files_app">Uppfæra</string>
<string name="no_account_configured_yet">Enginn aðgangur stilltur</string>
<string name="no_other_accounts">Þú hefur enn ekki skráð neina aðra aðganga.</string>
<string name="choose_account">Veldu aðgang</string>
<string name="context_based_formatting">Sprettgluggi fyrir samhengisháða forsníðingu</string>
<plurals name="remove_account_message">
<item quantity="one">Sé aðgangurinn %1$s fjarlægður, verður einni ósamstilltri breytingu einnig eytt óafturkræft.</item>
<item quantity="other">Sé aðgangurinn %1$s fjarlægður, verður %2$d ósamstilltum breytingum einnig eytt óafturkræft.</item>
</plurals>
<string name="remove_account">Fjarlægja %1$s</string>
<string name="you_have_to_be_connected_to_the_internet_in_order_to_add_an_account">Þú þarft internettengingu til að geta bætt við aðgangi.</string>
<string name="settings_notes_path">Setja möppu</string>
<string name="simple_next">Næsta</string>
<string name="simple_prev">Fyrra</string>
<string name="simple_backup">Taka öryggisafrit</string>
<string name="backup">Við greindum óendurkræft ástand forritsins. Taktu afrit af ósamstilltu
breytingunum þínum og hreinsaðu geymslurými minnispunktaforritsins.</string>
<string name="settings_notes_path_description">Mappa til að geyma minnispunktana þína á Nextcloud-svæðinu þínu</string>
<string-array name="settings_file_suffixes">
<item translatable="false">.txt</item>
<item translatable="false">.md</item>
</string-array>
<string name="settings_notes_path_success">Mappa undir nýja minnispunkta: %1$s</string>
<string name="settings_file_suffix">Skráarending</string>
<string name="settings_file_suffix_description">Skráarending fyrir nýja minnispunkta á Nextcloud-svæðinu þínu</string>
<string name="settings_file_suffix_success">Skráarending nýrra skráa: %1$s</string>
<string name="http_status_code">HTTP-stöðukóði: %1$d</string>
<string name="progress_import_indeterminate">Flyt inn minnispunkta…</string>
<string name="progress_import">Flyt inn minnispunkt %1$d af %2$d…</string>
<string name="account_imported">Aðgangur fluttur inn.</string>
<string name="direct_editing_error">Villa við að hlaða inn sniðnum textabreytingum</string>
<string name="switch_to_plain_editing">Skipta yfir í breytingar á hreinum texta</string>
<string name="action_back">Til baka</string>
</resources>